Frændur okkar Færeyingar munu heimsækja okkur í júlí með U17 og U19 kvennalandslið sín og leika fjóra landsleiki við íslenskar stöllur sínar. ...
Í dag hefst úrslitakeppni landsliða U21 karla en keppnin fer fram í Svíþjóð. Fyrsti leikur keppninnar er í dag en þá eigast við England og...
Eftir tæpan mánuð heldur U19 landslið kvenna til Hvíta Rússlands þar sem úrslitakeppni U19 kvenna bíður þeirra. Ólafur Þór Guðbjörnsson...
Fimmtudaginn 4. júní sl. hélt KSÍ fund með þjálfurum og leikmönnum U19 kvenna. Tilgangur fundarins var að kynna niðurstöður KINE prófs sem er...
Bruno Bini, landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Frakka, hefur valið hóp sinn fyrir úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi sem hefst í ágúst. ...
Á dögunum barst fyrirspurn í gegnum KÞÍ frá þeirra félagsmanni til Fræðslunefndar KSÍ. Spurt var hvernig staðan væri í dag og hvað hefði áunnist...