Ísland er í 17. sæti á nýjum styrkleikalista kvenna sem FIFA gaf út í dag. Ísland fer upp um 2 sæti og sitja í sautjánda sætinu ásamt...
Stelpurnar í U19 leika í dag gegn Rúmeníu í riðlakeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Íslenska liðið er með fjögur stig eftir 2 leiki...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram á Tungubökkum og...
Eins og undanfarin ár verða haldnar bikarúrslitaráðstefnur í tengslum við úrslitaleiki í VISA bikar karla og kvenna. Úrslitaleikirnir...
Kristinn Jakobsson verður á ferð á flugi í október ásamt öðrum íslenskum dómurum en þann 1. október næstkomandi dæmir hann leik Anderlecht og Ajax...
Knattspyrnufélagið Valur leitar að þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Ragnhildi Skúladóttur yfirmann...