Hér að neðan má sjá þinggerð 63. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ 14. febrúar síðastliðinn.
Fjárhagsleg gögn Fylkis og Grindavíkur, fylgigögn með umsókn félaganna um þátttökuleyfi í efstu deild karla 2009, hafa borist...
Á vef KSÍ er hægt að skoða ógrynni upplýsinga af ýmsu tagi. Meðal annars er hægt að kalla fram yfirlitstöflu yfir alla leiki liðs á...
Framarar hafa nú skilað sínum fjárhagslegu leyfisgögnum. Þar með eiga einungis þrjú félög eftir að skila og von er á þeim gögnum í dag eða í...
Ársreikningur ÍBV hefur borist leyfisstjórn með pósti. Stimpill pósthússins á sendingunni sýnir að pakkinn var póstaður 20. febrúar, þannig að...
Pósturinn kom til KSÍ með stóran pakka til leyfisstjórnar. Í honum voru leyfisgögn þriggja félaga - ÍA, Fjarðabyggðar og Víkings...