Laugardaginn 18. júlí og mánudaginn 20. júlí fara fram fjórir vináttulandsleikir við Færeyjar og eru það U17 og U19 kvenna sem þar leika. ...
Strákarnir í U18 karla hófu leik í dag á Svíþjóðarmótinu þegar þeir mættu Wales. Walesverjar höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu og...
Jóhannes Valgeirsson mun dæma leik Bröndby og Flora Tallinn þegar að liðin mætast í í Evrópudeild UEFA. Jóhannesi til aðstoðar verða þeir...
Í tilefni af 50. bikarúrslitaleik KSÍ ákvað stjórn KSÍ á sínum tíma að skrá sögu keppninnar. Nú býðst knattspyrnuáhugamönnum...
Landslið U18 karla hefur í dag leik á Svíþjóðarmótinu og er fyrsti leikur liðsins við Wales. Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma og...
Í vikunni verður leikið í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA. Íslensku félögin Fram, KR og FH verða þar í eldlínunni en einnig verða...