Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Hér fyrir neðan er gerð grein...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp sem mun koma saman nú um helgina til æfinga. Það eru 26 leikmenn er skipa...
Unglingadómaranámskeið hjá Sindra verður haldið í Nýheimum laugardaginn 7. febrúar kl. 11:00. Um að ræða rúmlega tveggja tíma...
Á morgun, miðvikudaginn 4. febrúar, verður dregið í riðla í EM 2011 hjá U21 karla. Drátturinn fer fram í "Musikhuset" í Árósum en úrslitakeppnin...
Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir að fá í hendur og birta þær lokaritgerðir sem nemendur á háskólastigi hafa gert á sviði knattspyrnu...
Unglingadómaranámskeið hjá HK verður haldið í Fagralundi miðvikudaginn 4. febrúar kl. 18:00. Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf...