Reykjavíkur-Þróttarar eru níunda Landsbankadeildarfélagið til að skila fylgigögnum með umsókn um þátttökuleyfi í Landsbankadeildinni...
Breiðablik hefur nú skilað sínum leyfisgögnum og hafa þá tveir þriðju hlutar Landsbankadeildarfélaga skilað, eða átta af tólf félögum. ...
ÍBV hefur sett leyfisgögn sín í póst og ættu þau því að berast leyfisstjórn á föstudag eða mánudag. Svo framarlega sem stimpill...
Samkvæmt upplýsingum leyfisstjórnar hafa Skagamenn póstað sín leyfisgögn og ættu þau því að berast leyfisstjórn á föstudag eða...
Landsbankadeildarfélögin 2009 eru í góðum málum með skil á leyfisgögnum, öðrum en fjárhagslegum. Skiladagur gagnanna var í dag...
"Þeir fiska sem róa" segir einhvers staðar og Grindvíkingar eru klárir í bátana að venju. Þeir hafa nú skilað leyfisgögnum sínum...