Í dag, miðvikudaginn 26. mars, er Knattspyrnusamband Íslands 62 ára. Fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu KSÍ 26. mars...
ÍSÍ boðar til fræðslukvölds í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal kl. 17.00 - 21.00 í dag, fimmtudaginn 26. mars. Stefán Ólafsson...
Helgina 21. – 22. mars var haldin hin árlega Landsdómararáðstefna og voru um 50 dómarar er sátu ráðstefnuna. Að...
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, þeir Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, valið leikmenn til...
Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, þar sem farið er yfir alla þætti og skoðað hvað vel hefur gengið...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, kynnti í gær á blaðamannafundi hópinn er mætir Skotum ytra þann 1. apríl næstkomandi. Í stuttu spjalli...