Fjárhagslegum leyfisgögnum rignir nú yfir leyfisstjórn. Leiknir í Breiðholti hefur skilað endurskoðuðum ársreikningi með viðeigandi...
Víkingur Reykjavík hefur nú skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og þar með hafa fimm félög í 1. deild skilað. Áður höfðu Haukar, HK...
Þróttur hefur nú skilað sínum fjárhagsgögnum og þar með hefur helmingur félaga í efstu deild skilað, 6 af 12 félögum. Enn er von á gögnum frá þó...
Hinir grænklæddu Breiðablikar úr Kópavogi hafa skilað endurskoðuðum ársreikningi sínum til leyfisstjórnar. Þá hafa 7 af 12 félögum í...
Alls hafa nú 10 félög af þeim 24 sem undirgangast leyfiskerfið skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið...
ÍBV og ÍA hafa póstað sína fjárhagslegu leyfisgögn í dag, samkvæmt upplýsingum leyfisstjórnar, og ættu þau því að berast strax eftir...