Dagana 2.-4. apríl mun Heilbrigðisráð ÍSÍ standa fyrir ráðstefnu um íþróttalæknisfræði. Ráðstefnan er haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari hefur valið 22 leikmenn í hóp sinn er mætir Skotum í undankeppni fyrir HM 2010. Leikurinn fer...
Unglingadómaranámskeið hjá Aftureldingu verður haldið í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ mánudaginn 30. mars kl. 20:00. Um að ræða tveggja tíma...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum k. 14:00. Miðasala hefst...
Færeyingar lögðu Íslendinga í dag í vináttulandsleik sem leikinn var í Kórnum. Gestirnir fóru með sigur af hólmi með tveimur mörkum gegn einu...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Færeyingum í vináttulandsleik í Kórnum, á sunnudaginn kl...