Fylkismenn og Grindvíkingar hafa fengið frest til þriðjudagsins 24. febrúar til að skila inn fjárhagslegum leyfisgögnum. Þar með hefur...
Leyfisstjórn hefur veitt Akureyrarliðunum Þór og KA frest til þriðjudags til að skila fjárhagslegum gögnum, þ.e. endurskoðuðum ársreikningi ásamt...
Fram óskaði eftir því við leyfisstjórn að félaginu væri veittur aukinn skilafrestur á fjárhagslegum leyfisgögnum. Leyfisstjórn féllst á...
Fjölnismenn hafa skilað sínum fjárhagslegum leyfisgögnum og eru þeir þar með 8. félagið í efstu deild til að skila. Gögn ÍBV eru farin í póst...
Fjárhagsgögn Aftureldingar, sem eru nýliðar í leyfiskerfinu, hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hafa gögn 7 félaga borist. Gögn ÍA...
Knattspyrnusamband Íslands heldur um helgina 3. stigs þjálfaranámskeið. Dagskrá námskeiðsins er hér fyrir neðan en námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum...