Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Írum síðar í þessum mánuði. Sigurður Ragnar...
KSÍ heldur VI. stigs þjálfaranámskeið í Lilleshall, Englandi dagana 16.-23. janúar 2008. Reiknað er með að fleiri þjálfarar sæki um...
Ísland lagði Makedóníu í kvöld í undankeppni HM 2010. Leikið var á Laugardalsvelli og Veigar Páll Gunnarsson skoraði eina mark leiksins á 16...
Fyrir viðureign Íslands og Makedóníu í undankeppni HM 2010 í dag verður gefin út leikskrá með ýmsum áhugaverðum og gagnlegum...
Í dag kl. 18:00 hefst leikur Íslands og Makedóníu í undankeppni HM 2010 og er þetta síðasti leikur Íslands í undankeppninni á þessu ári. Ólafur...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign Íslands og Makedóníu í dag á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 18:00 og...