Laugardaginn 28. febrúar stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er fyrir alla þjálfara sem hafa klárað KSÍ I, II, III...
Helgina 6.-8. febrúar mun Knattspyrnusamband Íslands halda 3. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ. Dagskrá námskeiðsins verður gefin út...
Leiktímar fyrir leiki úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi eru tilbúnir. Íslenska liðið er sem kunnugt er í riðli með Frakklandi, Noregi og...
63. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 14. febrúar 2009. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér...
Knattspyrnuiðkendur í Norðurþingi fengu góða heimsókn í síðustu viku. Þar voru á ferðinni Ólafur Jóhannesson landsliðþjálfari...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 4. desember 2008 breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga, reglugerð...