Landsliðshópurinn æfði í morgun á Framvelli og var þetta fyrsta æfingin síðan að hópurinn kom saman fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales á...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales á miðvikudaginn. Indriði...
Í morgun fékkst það staðfest að Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki í landsliðshópnum í vináttulandsleik gegn Wales á...
Í morgun hélt kvennalandsliðið utan og er förinni heitið til Serbíu. Þar verður leikið við heimamenn í undankeppni fyrir EM 2009 og er...
Fyrir vináttulandsleik Íslands og Wales á miðvikudag mun Védís Hervör Árnadóttir syngja þjóðsöngva landanna. Þá mun Gunni Óla halda uppi fjörinu...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir vináttu landsleik Íslands og Wales á miðvikudag. Því er um að gera að mæta tímanlega og láta...