Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið æfingahóp en framundan er undankeppni EM og verður riðill Íslands leikinn hér á landi. ...
Þeir félagsmenn í Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands, er greitt hafa félagsgjaldið, geta nú sótt skeiðklukkur á skrifstofu KSÍ.
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Möltu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik...
Síðastliðinn sunnudag var haldin sparkvallaæfing fyrir fatlaða á sparkvellinum við Brekkuskóla. Góðir gestir mættu á æfinguna, miðluðu af...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp sinn er fer til Ísrael og leikur þar í riðlakeppni U19 kvenna. ...
Strákarnir í U17 karla leika í riðlakeppni EM hér á landi dagana 24. - 29. september. Andstæðingar Íslendinga í riðlinum verða Sviss, Úkraína og...