• mið. 22. okt. 2008
  • Fræðsla

Unglingadómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómarar leiða lið Þýskalands og Englands til vallar fyrir úrslitaleik EM U19 kvenna á Íslandi
Domarar_i_urslitum_U19_kvenna

Miðvikudaginn, 29. október, verður haldið unglingadómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ og hefst námskeiðið kl. 20:00. 

Unglingadómaranámskeiðið er í formi fyrirlesturs og heimanáms.  Viku síðar gangast þátttakendur svo undir unglingadómaraprófið sjálft.

Námskeiðið er frítt en aldurstakmark á námskeiðið er 15 ár og öllum opið.

Þátttakendur skrái sig á magnus@ksi.is.