Klara Bjarmarz, skrifstofustjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á landsleik Englands og Hvíta Rússlands í undankeppni EM kvenna. Leikurinn fer...
Fyrirhugað þjálfaranámskeið KSÍ II sem halda átti 2. - 4. nóvember, fellur niður að þessu sinni. Ekki var nóg þátttaka á þessu námskeið og varð...
Um helgina verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða tvær æfingar hjá hvorum hópi. Landsliðsþjálfararnir, Luka Kostic og Kristinn Rúnar...
Nýr FIFA styrkleikalisti karlalandsliða var birtur í dag og færist íslenska karlalandsliðið upp um eitt sæti á listanum og er í sæti 79. Það eru...
Dagana 26. - 28. október fer KSÍ II þjálfaranámskeið fram og er kennt í fræðslusetri KSÍ Laugardal og knattspyrnuhúsinu Kórnum. Enn eru nokkur...
Knattspyrnudeild HK auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. Um er að ræða 6.fl. og 5.fl. kvenna.