Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn munu skipa liðið gegn Frökkum á morgun. Rakel Logadóttir verður...
Miðasala á leik Íslands og Frakklands sem fram fer laugardaginn 16. júní kl. 14:00, er hafin. Hægt er að kaupa miða á hér á síðunni og á
Þjálfari kvennalandsliðs Frakka er Bruno Bini, en hann tók við liðinu í febrúar á þessu ári. Hann þjálfaði áður U19 kvennalandslið...
Frakkar tefla fram gríðarlega sterkum leikmannahópi gegn Íslandi í undankeppni EM næsta laugardag. Í hópnum er góð blanda eldri og...
Áhugavert er að velta fyrir sér möguleikum A-landsliðs kvenna á sæti í lokakeppni EM 2009. Í riðli Íslands er ljóst að Frakkar þykja...
Dómarinn í viðureign Íslands og Frakklands á laugardag er Englendingurinn Wendy Toms. Toms varð á sínum tíma fyrsti kvendómarinn til að starfa...