Írar lögðu Englendinga með tveimur mörkum gegn engu í úrslitaleik Opna Norðurlandamóts U17 landsliða karla á Laugardalsvelli í dag. Fyrra...
Danir lögðu Svía í vítaspyrnukeppni á Fjölnisvelli í dag í leik um 3. sætið á Opna NM U17 landsliða karla. Þeir eru jafnframt Norðurlandameistarar...
Það verða tvær gestaþjóðir, England og Írland, sem leika til úrslita á Opna NM U17 landsliða karla. Úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli á...
Lokaumferð riðlakeppni Opna NM U17 karla fer fram í dag, föstudag. Ísland mætir Noregi í Kaplakrika. Allir leikir dagsins hefjast kl...
Árlegur fundur forystumanna knattspyrnusambanda á Norðurlöndum fer fram á Hótel Nordica í dag, föstudag. Rætt er um ýmis alþjóðleg knattspyrnumál og...
Vefur KSÍ hefur verið vel sóttur í sumar og í júlímánuði voru heimsóknir alls 124.000 sem er aukning milli ára, en í sama mánuði 2004 voru...