Íslenska liðið leikur í dag um 5. sætið á Opna Norðurlandamótinu við Finna.
U21 landslið kvenna tapaði í dag fyrir Finnum 1-4 í leik um 5. sætið á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð
Mótshaldarar alþjóðlega U18 mótsins í Falkenberg í Svíþjóð völdu Bjarna Þór Viðarsson fyrirliða Íslenska liðsins besta leikmann mótsins.
Norðurlandamót U17 drengja hefst 2. ágúst með fjórum leikjum og lýkur 7. ágúst með úrsligaleik og leikum um sæti.
Lúkas Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn fyrir Norðurlandamótið í byrjun ágúst.
A landslið kvenna tapaði í gær fyrir Ólympíumeisturum BNA í Carson í Kaliforníu 3-0.