Breiðablik hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2005 og var hann afhentur á ársþingi KSÍ. Árni Bragason úr stjórn knattspyrnudeildar...
60. ársþingi KSÍ, sem fram fór á Hótel Loftleiðum í dag laugardag er lokið. Helstu niðurstöður þingsins má sjá undir "Lög og...
Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hlaut Fjölmiðlapenna KSÍ fyrir árið 2005. Það var Eggert Magnússon, formaður...
Minnt er á að vegna framkvæmda við Laugardalsvöll er aðgengi að skrifstofum KSÍ nokkuð breytt. Komið er í gegnum hlið sunnanmegin á girðingu. Þaðan...
Per Ravn Omdal, heiðursforseti norska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum UEFA, verður sérstakur gestur á ársþingi KSÍ sem...
Laugardaginn 11. febrúar næstkomandi fer fram 60. ársþing KSÍ á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Alls hafa 119 fulltrúar rétt til setu á...