Lúkas Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Andorra ytra þann 3. maí í forkeppni Evrópumóts U21 landsliða...
Ennþá eru eftir miðar á HM 2006 í Þýskalandi sem hefst 9. júní. Fimmta þrep söluferlis FIFA hefst 1. maí en einungis er hægt að kaupa miða á...
Útbreiðslu- og þjálfunarverkefni KSÍ heldur áfram undir stjórn Luka Kostic. Nú er komið að því að heimsækja Egilsstaði og mun Luka vera þar...
Um helgina hittast landsdómarar á Selfossi og búa sig undir sumarið. Verður þar farið yfir breyttar áherslur í dómgæslu og breytingar...
Samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli HK gegn KR, en HK lagði fram kvörtun þar eð talið var að fulltrúi KR hefði í leyfisleysi...
Annað unglingadómaranámskeið ársins hefst 28. apríl næstkomandi og er sem fyrr að mestu leyti um heimanám að ræða. Þátttakendur sækja...