Ársþing KSÍ fór fram á Hótel Loftleiðum í dag, laugardag. Helstu niðurstöður þingsins, afgreiðslu tillagna og annarra mála má sjá í fréttunum hér...
Formaður KSÍ, Eggert Magnússon, afhenti fulltrúum Grindavíkur kvennabikar KSÍ á ársþingi sambandsins. Kvennabikar KSÍ er veittur fyrir góða...
Formaður KSÍ, Eggert Magnússon, afhenti fulltrúum Keflavíkur og Hauka Drago stytturnar svokölluðu á ársþingi KSÍ, en þær eru veittar eru fyrir...
Nýr og glæsilegur vefur KSÍ mun verða opnaður fyrir næsta keppnistímabil. Frá því vefurinn var opnaður í maí 2000 hefur hann gegnt veigamiklu...
Geoffrey Thompson, formaður enska knattspyrnusambandsins og einn af varaformönnum UEFA, verður sérstakur gestur á ársþingi KSÍ sem fram fer á Hótel...
Næstkomandi laugardag fer 59. ársþing KSÍ fram á Hótel Loftleiðum í Reykjavík og að venju verða ýmis mál tekin fyrir. Nokkrar áhugaverðar tillögur...