U17 lið kvenna tapaði 2-3 gegn Belgíu í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025.
KSÍ getur nú staðfest að heimaleikir A landsliðs kvenna í Þjóðadeild UEFA í apríl verða leiknir á Þróttarvelli í Laugardal.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir leiki í milliriðli EM í Ungverjalandi dagana 17.-26. mars...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir leiki í milliriðli EM í Póllandi dagana 17.-26. mars næstkomandi.
U17 kvenna hefur leik á laugardag í seinni umferð undankeppni EM 2025 þegar liðið mætir Belgíu.
Ísland er í 13. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.