Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti á þriðjudag leikbann Nóa Björnssonar, þjálfara Leifturs/Dalvíkur. Áfrýjunardómstóllinn staðfesti þar...
Heiðar Helguson verður ekki með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Möltu á Laugardalsvelli í undankeppni HM í kvöld. Heiðar er veikur og getur því...
Landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Möltu, en liðin mætast á...
Brynjar Björn Gunnarsson lék sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd á Laugardalsvellinum í kvöld, þegar Íslendingar mættu Maltverjum í...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram dagana 11. og 12. júní næstkomandi á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Æfingarnar fara fram undir...
Ísland mætir Möltu í undankeppni HM 2006 á Laugardalsvellinum á miðvikudag. Þessi lið hafa mæst 11 sinnum áður í A-landsleik karla og hefur...