NM U17 karla hefst með fjórum leikjum í Reykjavík næstkomandi þriðjudag. Þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið hér á landi.
Ekkert verður af fyrirhuguðum landsleik Íslands og Venesúela á Laugardalsvelli 17. ágúst.
U21 landslið kvenna tapaði í dag fyrir Finnum 1-4 í leik um 5. sætið á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð
Mótshaldarar alþjóðlega U18 mótsins í Falkenberg í Svíþjóð völdu Bjarna Þór Viðarsson fyrirliða Íslenska liðsins besta leikmann mótsins.
Íslenska liðið leikur í dag um 5. sætið á Opna Norðurlandamótinu við Finna.
Lúkas Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn fyrir Norðurlandamótið í byrjun ágúst.