Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 23. janúar kl. 17:00.
Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Portúgal.
U19 kvenna mætir Portúgal á laugardag í fyrsta leik sínum á þriggja liða móti þar í landi.
KSÍ hefur samið við Norðmanninn Åge Hareide um framlengingu á samningi hans sem þjálfari A landsliðs karla.
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.
A landslið karla vann í kvöld tveggja marka sigur á Hondúras í seinni vináttuleik sínum í janúarverkefni liðsins í Florida, og fylgdi þannig eftir...