Dregið hefur verið í fyrstu umferðir forkeppni Unglingadeildar UEFA.
Boðið verður upp á sjónlýsingu á öllum heimaleikjum A landsliða karla og kvenna í haust.
Málefni þjóðarleikvangsins, Laugardalsvallar í Reykjavík, voru rædd á fundi formanns KSÍ með forseta UEFA.
A landslið karla er komið saman til æfinga fyrir komandi leiki við Aserbaísjan og Frakkland.
Breiðablik og Valur töpuðu í Meistaradeildinni
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 3/2025.