A landslið karla er komið saman til æfinga og undirbúnings fyrir komandi heimaleiki við Úkraínu og Frakkland í undankeppni HM 2026.
Víkingur R. er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í 8. sinn.
Breyting hefur verið gerð á leik Aftureldingar og Vestra í Bestu deild karla.
Æfingar yngri landsliða þetta haustið eru komnar á fullt.
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í 20. sinn!
Opinber bolti HM A landsliða karla 2026: TRIONDA.