Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Hjörvar Hafliðason fyrir Dr. Football hlaðvarpið.
Víkingur R. hefur lokið keppni í Sambandsdeildinni eftir tap gegn Panathinaikos
A landslið kvenna mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA.
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
Fyrirmyndarfélag í dómaramálum árið 2024 er FH.