79. ársþing KSÍ samþykkti að senda frá sér áskorun til stjórnvalda varðandi ferðasjóð íþtóttafélaga
A landslið kvenna tapaði 2-3 gegn Frakklandi í Le Mans í Þjóðadeildinni.
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 15.-16. mars.
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu á næstu mánuðum. Námskeiðið hefst í lok mars og áætlað er að því ljúki í október 2025.
Íslenskir dómarar koma til með að dæma leik Ísrael og Eistlands í Þjóðadeild kvenna, þriðjudaginn 25. febrúar
A landslið kvenna mætir Frakklandi á þriðjudag í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni.