Vegna þátttöku KA í Sambandsdeild Evrópu hefur tveimur leikjum í Bestu deild karla verið breytt.
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Leikirnir fara fram 31. júlí.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að gefa út tilmæli til félaga um að fjöldi varamanna í upphitun verði takmarkaður við fimm varamenn auk þjálfara hverju...
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir EM 2025.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga.
Ísland fellur niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.