Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir leiki í milliriðli EM í Póllandi dagana 17.-26. mars næstkomandi.
KSÍ bauð sérsamböndum innan ÍSÍ í heimsókn
2326. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn föstudaginn 21. febrúar 2025 og hófst kl. 15:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli...
U17 kvenna hefur leik á laugardag í seinni umferð undankeppni EM 2025 þegar liðið mætir Belgíu.
Ísland er í 13. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 18.-19. mars.