Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
Meistarakeppni kvenna fer fram á föstudag þegar Breiðablik og Valur mætast.
U19 kvenna vann 4-1 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni.
2329. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 27. mars 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli...
Á mánudag var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Sjö leikjum 2. umferðar keppninnar er ólokið.