U19 karla gerði 2-2 jafntefli gegn Tyrklandi í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Tony Knapp er látinn 86 ára að aldri, en Knapp var landsliðsþjálfari A karla á sínum tíma.
U17 karla gerði markalaust jafntefli gegn Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir milliriðla undankeppni EM 2023.
Í þremur leikjum landsliða Íslands í vikunni munu íslensku liðin leika með sorgarbönd, til að heiðra minningu Þuríðar Örnu Óskarsdóttur.
U17 og U19 karla hefja leik á miðvikudag í milliriðlum undankeppni EM 2023.