Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík helgina 12.-13. nóvember 2022.
Tveimur leikjum í 26. umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um heimaleikjabann Víkings. Sekt stendur óhögguð.
2284. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 6. október 2022 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn í félagsaðstöðu knattspyrnudeildar...
U15 karla lék á dögunum á UEFA Development Tournament í Slóveníu.
Laugardaginn 5. nóvember nk. verður blásið til vinnustofu í höfuðstöðvum KSÍ um fótbolta fyrir eldri iðkendur. Vinnustofan hefst kl. 10:00 og er...