KSÍ óskar eftir að ráða öflugan einstakling í fullt starf leyfisstjóra á skrifstofu sambandsins. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar.
Varðandi samskipti KSÍ við Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu og utanríkisráðuneytið vill sambandið koma því á framfæri að haustið 2021 hófust samskipti...
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fór fram sunnudaginn 27. nóvember. Komu þar saman um 60 ungmenni frá um 20 félögum.
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram sunnudaginn 27. nóvember þar sem um 60 ungmenni frá 18 félögum munu koma saman.
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki vináttuleiki gegn Eistlandi og Svíþjóð á Algarve í Portúgal í janúar.
KSÍ býður aðildarfélögum til árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 26. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.