Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. október.
Stjórnarfundur 6. október 2022 kl. 16:00. Fundur nr. 2284 – 9. fundur stjórnar 2022/2023.
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum. Námið kallast "UEFA...
Lokaumferð í Bestu-deild kvenna fer fram á laugardag kl. 14:00. Valur hefur þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, annað árið í röð.
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands býður uppá örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember næstkomandi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.