Ísland mætir Kýpur á Víkingsvelli í kvöld, laugardagskvöld, og með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo vináttuleiki við Finna í Finnlandi dagana í júní.
8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fer fram í dag, föstudag.
Siguróli Kristjánsson, eða Moli eins og hann er kallaður, er farinn af stað um landið fjórða sumarið í röð að heimsækja minni sveitarfélög.
Íslenska karlalandsliðið sigraði San Marínó 0-1 í vináttulandsleik fyrr í kvöld, leikið var á þjóðarleikvangi San Marínó í Serravalle.
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigruðu Belarús 3-1 í undankeppni EM 2023 á Víkingsvelli.