Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Finnlandi og Spáni í tveimur vináttuleikjum á Spáni í mars.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022
Alls voru 16 umsóknir um þátttökuleyfi samþykktar á fyrri fundi leyfisráðs en afgreiðslu 18 leyfisumsókna var frestað um eina viku.
Íslenska landsliðið í eFótbolta endaði í næstsíðasta sæti síns riðils í undankeppni FIFAe Nations Series.