UEFA hefur staðfest að KSÍ í samstarfi við Keflavík hlýtur 25.000 evru styrk.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í kvöld, miðvikudagskvöld, að ráða Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara A landsliðs karla.
Í leik Víkings R. og KR, í Reykjavíkurmóti karla, sem fram fór þann 14. janúar tefldi lið Víkings R. fram ólöglegum leikmanni.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 14. janúar sl.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 22. janúar kl. 17:00.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í febrúar.