Reykjavíkurmótið er í fullum gangi og þar eru leikir í vikunni hjá bæði meistaraflokki kvenna og karla.
Skilafrestur umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða innanlands á árinu 2024 rennur út á miðnætti mánudaginn 13. janúar.
Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna.
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst sem fyrr að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 22.-24. jan 2025. Æfingarnar fara fram í...
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna KSÍ fyrir árið 2024.