Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ verður haldinn laugardaginn 27. nóvember 2021 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Stjórn samþykkti á fundi sínum 23. september breytingar á vægi útivallarmarka og bráðabirgðaákvæði um keppnistilhögun í 3. flokki A-liða.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 9. september voru samþykktar breytingar á reglugerð, þar sem m.a. ákvæði um sérstök réttindi kvenleikmanna vegna...
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Lincoln Red Imps FC og FC Köbenhavn í Sambandsdeild Evrópu.
A landslið kvenna mætir Japan á fimmtudag í vináttuleik og fer leikurinn fram á Yanmar Stadium í Almere í Hollandi.
Stjórn KSÍ og Eiður Smári Guðjohnsen hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem aðstoðarþjálfari A landsliðs karla.