64 stúlkur frá félögum víðs vegar af landinu hafa verið boðaðar til æfinga í Hæfileikamótun N1 og KSÍ dagana 27.-29. október.
2264. fundur stjórnar KSÍ var haldinn föstudaginn 1. október 2021. Fundurinn fór fram í Laugardalnum.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari karla 2021. Víkingar mættu Skagamönnum í úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag, laugardag, og unnu sigur með þremur...
ÍA og Víkingur R. mætast á laugardag í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
Knattspyrnusambönd Norðurlandanna lýsa sig algjörlega mótfallin hugmyndum um að halda lokakeppni HM karlalandsliða á tveggja ára fresti.