A karla tapaði 0-1 gegn Norður Írlandi í æfingaleik á Windsor Park í Belfast.
A landslið karla æfði fyrr í dag á Windsor Park í Belfast, þar sem íslenska liðið mætir því Norður-írska á þriðjudag.
Átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram í vikunni og er fyrsti leikurinn strax á mánudag.
U21 lið karla tapaði 1-3 fyrir Kólumbíu í æfingaleik sem fram fór í Kaíró í Egyptalandi.
A landslið karla hefur hafið undirbúning fyrir seinni vináttuleikinn í þessum glugga, sem er gegn Norður-Írum á þriðjudagskvöld.
U21 lið karla mætir Kólumbíu í æfingaleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi