KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Bestu deildum karla og kvenna 2025.
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í vikunni. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026.
Það var létt yfir leikmönnum A landsliðs karla á æfingu dagsins á Spáni, þrátt fyrir súrt tap og næturflug eftir leikinn við Kósovó í Pristina.
U21 lið karla vann góðan 3-0 sigur á Ungverjalandi í æfingaleik sem fram fór á Spáni
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2025 fór fram á fimmtudaginn og voru þátttökuleyfi 16 félaga samþykkt.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 31. mars - 2. apríl.