Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga 17.-18. febrúar.
Eimskip og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa skrifað undir samstarfssamning til næstu þriggja ára og verður Eimskip því einn af bakhjörlum KSÍ og...
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
Keppni í Lengjubikarnum er komin á fulla ferð og það eru fjölmargir leikir framundan víðs vegar um landið.
2324. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 29. janúar 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Teams.
2323. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Teams.