Víkingur R. hafði betur gegn Panathinaikos þegar liðin mættust í Sambandsdeildinni.
FIFA og UEFA hafa sent sína fulltrúa á þing aðildarsambanda sinna um árabil og svo er einnig nú.
Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) stendur fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 6. mars í Golfskálanum hjá Keili.
Málþing um VAR á Íslandi verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 21. febrúar.
Víkingur R. hefur hætt þátttöku í Lengjubikar karla.
Um komandi knattspyrnuhelgi er KSÍ að manna 84 dómarastörf og félögin auk þess með mikinn fjölda leikja á sinni könnu.