Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki.
Úrslitakeppni meistaraflokks karla í Futsal-innanhússknattspyrnu fer fram um helgina.
Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru af ÍSÍ sem Íþróttaeldhugar ársins 2024.
2321. fundur stjórnar KSÍ var haldinn föstudaginn 20. desember 2024 og hófst kl. 13:00. Fundurinn var haldinn á Teams.
2320. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 12. desember 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli og á Teams.
Annar hluti miðasölu til íslenskra stuðningsmanna á EM í Sviss næsta sumar er nú hafinn.