U21 lið karla mætir Ungverjalandi og Skotlandi í tveimur vináttuleikjum í mars
Fjögur hafa tilkynnt um framboð til stjórnar KSÍ fyrir komandi ársþing sambandsins.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17:00
Hlekkur á kjörbréf fyrir ársþing KSÍ hefur verið sendur með tölvupósti á formenn og/eða framkvæmdastjóra aðildarfélaga.
Þær tillögur sem lagðar verða fram á 79. ársþingi KSÍ má nú sjá á ársþingsvefnum.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir vináttuleiki gegn Skotlandi í febrúar.