32 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni og hefjast á sex leikjum á þriðjudag.
Kynningarfundur Lengjudeildar karla fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.
Kynningarfundur Lengjudeildar kvenna fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.
Ánægjuvogin er rannsókn sem var unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Lagður var spurningalisti fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 16. júní var Elliði dæmt til að greiða kr. 50.000 í sekt vegna ummæla á Twitter.
Miðasala á leiki í Pepsi Max og Lengjudeildum karla og kvenna fer fram í Stubb.