Um 50 þjálfarar sóttu viðburð um liðna helgi þar sem fjallað var um undirbúning landsliðsverkefnis og um Sóknar vörn (Rest Defence).
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 9. nóvember.
Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar karla var 909 og vitanlega ræður aðsóknin að úrslitaleik Víkings og Breiðabliks miklu þar um.
Víkingur R. vann frábæran 2-0 sigur gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni.
Dregið hefur verið í Þjóðadeildinni og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.
Víkingur R. mætir Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni á fimmtudag.