Ísland stendur í stað á nýjustu útgáfu heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Víkingur R. mætir LASK á fimmtudag í síðasta leik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. janúar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 7.-9. janúar.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar og febrúar.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2025 hafa verið birt á vef KSÍ.