Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 20.-22. janúar.
Stjórnarfundur 9. janúar 2020 kl. 16:00 – Laugardalsvöllur Fundur nr. 2227 – 11. fundur 2019/2020
Lið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla þegar liðin mættust 4. janúar síðastliðinn.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Gróttu í Gróttuheimilinu miðvikudaginn 15. janúar kl. 19:30.
Hópur hefur verið valinn fyrir afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi fimmtudaginn 16. janúar.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. janúar.