Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Lille og Valencia í Unglingadeild UEFA.
U19 ára landslið kvenna mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum í nóvember og fara báðir fram hér á landi.
U15 ára landslið karla tapaði 1-2 gegn Bandaríkjunum í fyrsta leik liðsins á UEFA móti sem haldið er í Póllandi.
U17 ára landslið karla mætir Króatíu á þriðjudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
U15 ára landslið karla mætir Bandaríkjunum á mánudag í fyrsta leik sínum á UEFA móti í Póllandi.
FIFA dómaralistinn fyrir árið 2020 hefur verið staðfestur af stjórn KSÍ.