Þorvaldur Árnason dæmir leik Gzira United, frá Möltu, og FK Ventspils, frá Lettlandi í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Möltu 1. ágúst.
Siguróli Kristjánsson, Moli, hefur verið á ferð og flugi í vikunni með Grasrótarverkefni KSÍ - Komdu í fótbolta.
Ísland fellur um eitt sæti á heimslista FIFA, en nýr listi hefur verið birtur. Liðið er nú í 36. sæti listans.
Nýr og glæsilegur gervigrasvöllur verður tekinn í notkun á Dalvík um komandi helgi. Völlurinn er upphitaður og með vökvunarbúnaði.
Enskir dómarar, Matt Donohue og Akil Howson, verða að störfum á leikjum í Pepsi Max deild karla og Inkasso deild karla á næstunni.
Tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt. Annars vegar viðureign HK og Stjörnunnar, hins vegar leik Stjörnunnar og Víkings R.