A landslið kvenna mætir Kanada í vináttuleik 29. nóvember á Pinatar á Spáni. Áður hafði KSÍ staðfest leik við Danmörku á sama stað þann 2. desember.
Á dögunum fór fram vinnustofa á vegum FIFA um stjórnun og stefnumótun
Fjöldi íslenskra eftirlitsmanna sinnir um þessar mundir störfum í Evrópu
2316. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 23. október 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.
2315. fundur stjórnar KSÍ (aukafundur) var haldinn föstudaginn 4. október 2024 og hófst kl. 12:30. Fundurinn var haldinn á Teams.
Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26.-28. nóvember 2024.